Vila i frid min älskade storasyster️, vi ses️️
Því miður hitti ég Sigrúnu frænku mína ekki oft á hennar ævi.
En fyrir tveimur árum síðan hittumst við hjá Ásdísi og Óskari á Spáni og þar kynntist ég henni lítilega. Við áttum saman einlægt spjall og fyrir það er ég þakklát. Hún barðist hetjulega þar til yfir lauk. Blessuð sé minningin um Sigrúnu frænku mína sem fór alltof fljótt frá öllum sem hana elskuðu
Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, minning hennar mun lifa
Samúðarkveðjur til ykkar allra.
En sista hälsning
En sista hälsning